Skip to product information
1 of 2

Gisli Konradsson - game developer and consultant

Stutt einstaklings námskeið

Stutt einstaklings námskeið

Regular price 19.900 ISK
Regular price Sale price 19.900 ISK
Sale Sold out
Taxes included.
Tímar
Quantity

Fyrsta skrefið!

  • Langar þig að vinna í skapandi hátækni iðnaði (t.d tölvuleikjum)?
  • Ertu með hugmynd af tölvuleik eða gagnvirku app-i en veist ekki hvernig á að byrja?
  • Ertu komin með frumgerð og þarft hjálp til að taka næsta skref?
  • Er Unreal Engine verkfæri sem nýtist þér eitthvað?

Ég get aðstoðað þig við að taka næsta skref og hjálpað þér að taka næsta skref í átt að markmiðinu þínu!

Um Kennarann

Gísli Konráðsson, hefur yfir 18 ára reynslu af tölvuleikjaþróun og þróun ýmiskonar gagnvirkum hátæknivörum, þar af 15 ár í vinnu með Unreal Engine. Gísli hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum. Allt frá litlum, sjálfstæðum verkefnum til stærstu leikja á markaðnum. 

Gísli er Unreal Authorized Instructor, sem þýðir að hann hefur verið viðurkenndur af Epic Games fyrir sérþekkingu sína og kennsluhæfni í Unreal Engine. Ásamt því að hafa haldið fyrirlestra, og kynningar á ýmsum ráðstefnum út um allan heim!

Hvernig virkar þetta

Eftir skráningu hef ég samband við þig í gegnum tölvupóst þar sem þú getur sagt mér nánar frá því sem þú vilt læra eða vinna að. Við finnum saman tíma (um það bil 1 klst.) þar sem við förum yfir verkefnið og ég aðstoða þig við að taka næsta skref.

Að samtalinu loknu sendi ég þér samantekt með tillögum að næstu skrefum sem ég mæli með.

Ef þér hentar, getum við jafnframt sett upp sérsniðið námskeið þar sem ég þjálfa þig eða leiði þig áfram í átt að stærra markmiði.

View full details