Skemmtileg námskeið og kennsla tengd tölvuleikjum
Ég er bæði með kennslu í tölvuleikjaþróun fyrir fólk sem hefur áhuga á að taka fyrstu skrefin í að byggja leik. Svo er ég líka með mánaðarlegan tölvuleikjaklúbb þar sem þáttakendur spila saman leik mánaðarinns þar sem ég stýri umræðu og deili fróðleik
Um Kennarann
Gísli Konráðsson er með margra ára reynslu í tölvuleikjaþróun og hefur komið að flestu því sem snertir tölvuleikja þróun.
Reynsla kennarans
Ég hef komið að þróun margra leikja, ýmist á PC, Console, símum eða í sýndarveruleika.
Þekktustu leikirnir eru: EVE Online, Dust 514 og Fortnite